Pirate Fluxx

3.435 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 10-40 mín.
Höfundur: Andrew Looney

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSS2-12159 Flokkur:
Skoðað: 34

Fluxx er stokkaspil þar sem spilin sjálf stjórna reglunum. Með því að spila út spili breytið þið spilinu: hvernig á að draga sér spil, hvernig á að spila út spilum, og jafnvel hvernig á að vinna!

Í upphafi spilsins eru hver leikmaður með þrjú spil, og dregur eitt þegar hann á leik og spilar svo einu spili út. Með því að spila út regluspili getur þú bætt við reglu í spilið sem breytir því hvernig það spilast. Það eru til heilmargar mismunandi útgáfur af Fluxx en allar byggja þær á þessum grunni.

Gríptu sveðjuna, settu á þig augnleppinn og arrrr!

Karfa
;