Markmiðið í Plapparagei er að vera fyrstur og fljótastur til að losna við öll spilin sín með því að setja þau út og segja samtímis dýrategundina eða litinn á spilinu en ákveðnar reglur gilda um hvað má segja eftir því hvaða bannspil eru á borðinu. Ef maður ruglast eða hikar þarf að taka upp spilabunkann.
Plapparagei
2.950 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Lena Burkhardt
* Uppselt *
Skoðað: 10
Aldur | |
---|---|
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar