Skoðað: 16
Hafðu motturnar þínar á vernduðum og hreinum stað. Playmat Tube frá Gamegenic eru örugg leið til að geyma spilamotturnar þínar. Sexhyrnt formið kemur í veg fyrir að geymslan renni af borðinu. Lokið er búið til úr sveigjanlegu efni sem auðvelt er að taka af og lokast samt fast til að koma í veg fyrir að mottan detti ívart út, jafnvel þegar túban er hrist.
Playmat Tube er búin til úr sterku, rispuþolnu efni (PETG) og er með styrktan botn til að þola meira hnjask.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar