Frá sama teymi sem samdi Point Salad og Point City kemur Point Galaxy, fjölskylduspil þar sem þið ðdragið ykkur spil og byggið upp raðir.
Point Galaxy notar sama einfalda gangverkið, að draga sér spil og byggja bestu samsetningarnar, og bætir ofan á það lagi af raða-byggingu, sett-söfnun, og keppni að markmiðum. Niðurstaðan er spil sem er einfalt að læra en er krefjandi fyrir alla.
Reglurnar eru einfaldar: Taktu einhver tvö spil úr markaðnum á borðinu og bættu þeim í stjörnuþokuna þína. Þegar þú leggur spilin niður skapar þú sólkerfi með því að raða plánetum í töluröð, og færð bónusa fyrir að safna sólum, loftsteinum, tunglum, eldflaugum og rannsóknarverkefnum — allt til að skora fleiri stig!
Það eru meira en 140 einstakar tveggja-hliða plánetu-/geimkort, svo þið getið skapað nýjan heim í hverju spili.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar