Skoðað: 0
Portals er abstrakt spil í ætt við skák. þar sem þið eruð að taka ykkur frumefnis-steina til að klára mismunandi form á Lykilspilunum. Með því að virkja Lykilspil, fyllið þið frumefnis-borðin ykkar með steinum og fáið stig fyrir að samstæða liti og fyrir að vera við hliðina.
- Auðvelt að læra, erfitt ná valdi á. Þú lærir spilið á stuttum tíma og verður betri með hverri spilun.
- Mikil gagnvirkni. Þið deilið öllu með öðrum, svo það er óhjákvæmilegt að eyðileggja fyrir öðrum.
- Fjölbreyttir kænskumöguleikar. Það er engin ein leið sem virkar alltar til að sigra.
- Viðbætur fylgja með til að krydda hlutina.
- Einmenningsreglur. Frábær og krefjandi þraut til að leysa í einrúmi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar