Fjárhagskrísa er yfirvofandi. Sextán „of stór til að falla“ fyrirtæki frá fjórum löndum þurfa að vera leyst undan veðum. Seðlabankarnir hafa óendanleg fjáryfirráð, svo slatti af peningum mun fara í umferð, en þar er líka hyldýpi framundan — ef of mikið af peningum fara í prentun, þá fer landið í þrot!
QE (e. Quantitive Easing) er uppboðsspil þar sem þið leysið fyrirtæki undan veðum til að safna sem flestum stigum. Og fyrst þið eruð seðlabanki, þá getið þið prentað ykkar eigin seðla og boðið hvað sem þið viljið. Eina sem hamlar ykkur er ímyndunaraflið. Keyrið ykkur úr hófi frá krónu í skrilljónir.
Þegar spilinu lýkur eru boðin ykkar talin saman með fyrirtækjunum og sérstökum bónusum. Hvert ykkar sem fær flest stig sigrar. Gætið þó að einu — ef þið eruð landið sem yddi mestu í spilinu, þá eruð þið úr leik! Þetta er mjög gagnvirk upplifun sem snýr uppboðsspilum á haus.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2023 Spiel des Jahres – Meðmæli
- 2019 Meeples Choice Award – Tilnefning
- 2019 Golden Geek Most Innovative Board Game – Tilnefning
- 2019 Board Game Quest Awards Best Party Game – Tilnefning
- 2019 Board Game Quest Awards Best Game from a Small Publisher – Tilnefning









Umsagnir
Engar umsagnir komnar