Raiders of the North Sea

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

9.870 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 60-120 mín.
Höfundur: Shem Phillips

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF2-00585 Flokkur:
Skoðað: 22

Raiders of the North Sea gerist á víkingaöld, þar sem leikmenn eru víkingar sem eru að reyna að ganga í augun á höfðingja sínum með ránsferðum á nágrannabyggðir. Leikmenn þurfa að safna liði og vistum, og ferðast norður í leit að gulli, járni og búfénaði. Mikil vegsemd fyilgir bardögum, ekki síst frá Valkyrjunum. Safnaðu liði, það er kominn tími til að fara í víking!

Aldur
Útgefandi

Fjöldi leikmanna

, ,

Fjöldi púsla
Spilatími

1 umsögn um Raiders of the North Sea

  1. Einkunn 4 af 5

    Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Mjög skemmtilegt spil. Mæli með því.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;