Skoðað: 22
Red 7 er einfalt en bráðskemmtilegt lítið kortaspil fyrir 2-4 leikmenn. Spilin koma í mismunandi litum og hafa tölu frá 1 og upp í 7. Fyrir miðju er alltaf úti eitt spil og segir liturinn til um hvernig maður vinnur spilið. Leikmenn mega síðan spila út spili eða breyta reglunni til að vinna.
Þegar þú ert búin(n) að gera verður þú að vera að vinna annars dettur þú út úr þessari umferð. Í endan er síðan stigin skráð og gefið aftur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar