Skoðað: 141
Mest selda þrautaleikfang sögunnar er hinn klassíski 3×3 töfrateningur. Síðan hann kom út árið 1980 hafa börn jafnt sem fullorðnir ekki geta lagt hann niður. Reglurnar eru einfaldar: Raða þarf teningnum þannig saman að sami litur er á öllum hliðum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar