Skoðað: 64
Óendanlegir möguleikar!
Prófaðu að breyta twist leikfanginu í snák, svan eða hund t.d. Skerpir athyglisgáfuna og örvar skapandi hugsun jafnframt því að opna skynjun fyrir mismunandi formum. Best af öllu er: það er ekkert rétt eða rangt svar, heldur óteljandi möguleikar. Fer vel í vasa og hentar því vel í ferðalagið.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar