Scotland Yard Junior er blanda af samvinnuspili og keppnisspili, þar sem eitt ykkar spilar fyrir Herra X og hinir spila fyrir leynilöggurnar.
Eins og nafnið gefur til kynna er Scotland Yard Junior ekki aðeins einfölduð útgáfa af Scotland Yard, heldur eru einnig aðrar reglur og gangur leiks.
Garðar Guðmundsson –
Er hægt að sjá einhverstaðar leiðbeiningar á íslensku af spilinu scotland yard junior.
Þorri –
Nei, því miður. Er eitthvað sérstakt sem þú ert að velta fyrir þér í reglunum sem við getum kannski aðstoðað þig með?