Skoðað: 110
Orðaleikur fyrir tvo til fjóra þar sem hver og einn fær sjö stafi og reynir að mynda orð úr þeim. Stafirnir eru misverðmætir og sá sem er með mest af stigum í lok leiks vinnur.
Góð hugarleikfimi. Leikurinn er einfaldur en leynir á sér, eykur orðaforðann og eflir málskilning. Scrabble er skemmtileg dægradvöl en getur líka verið grundvöllur spennandi keppni.
Athugið að spilið er á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar