Skoðað: 1.409
Sequence Junior er skemmtilegt og örvandi spil fyrir yngstu kynslóðina. Tilgangurinn er að ná 4 spilapeningum í röð á leikspjaldið með hjálp spilanna, en í stað hefðbundinna spila eru það myndir af dýrum sem börnin þurfa að para saman. Börn geta spilað þetta spil án þess að vera læs!
Dröfn Teitsdóttir –
Ekki eins skemmtilegt og orginallinn en gott til að kenna krökkum hugsunina á bak við spilið.
Kristín Óðinsdóttir –
Skemmtilegt spil fyrir krakka. Mér fannst líka gaman að spila það
Sigridur B –
Mjög skemmtilegt spil til að spila við yngstu kynslóðina.
Daníel Hilmarsson –
Sequence er sígilt spil fyrir fullorðna í spilapartýum og hér er komin útgáfa fyrir börn sem er mjög skemmtileg. Virkilega vel heppnað