Út á þjóðveginn! Þetta netta spil er fullkomið fyrir næsta langa bíltúr.
Hentar fjölskyldum með 12 ára og eldri, og er skemmtilegra með fullan bíl af fólki.
Einfalt að spila: Útnefnið einhvern til að vera lesari (þú í farþegarsætinu frammí, við erum að horfa á þig). Ef hægt er, þá getið þið skipst á að lesa. Lestu spilið og takið umferð út frá því sem þar stendur. Spilið þar til þið eruð komin á leiðarenda, eða þar til þið stoppið til að borða.
Í kassanum eru 200 spil, poki til að geyma þau í og leiðbeiningar.
Samið af sama hóp og bjó til What do You Meme?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar