Skoðað: 22
Signý og Begga, skvísur með meiru, missa aldrei af tækifæri til að gera Agnesi lífið leitt. Þrátt fyrir viðleitnina ná þær ekki að spilla ástarsambandi sem hefur myndast á milli Agnesar og Danna. En þær gefast ekki upp. Svo uppsker sem sáir.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar