Sky Team

6.990 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 20 mínútur
Hönnuður: Luc Rémond

Availability: Til í verslun

- +
Vörunúmer: LSMSKT01 Flokkur: Merki: , ,

Sky Team er samvinnuspil, sérstaklega hannað fyrir tvo leikmenn, þar sem þið takið ykkur hlutverk flugmanns og aðstoðarflugmanns við stjórn farþegaflugvélar.

Til að lenda vélinni, þá þurfið þið í hljóði (þ.e. þögn) að velja teningunum ykkar stað í flugstjórnarklefanum til að passa upp á jafnvægi flugvélarinnar, stjórna hraða hennar, virkja flapsana, setja hjólin niður, hafa samband við turninn til að gæta þess að leiðin sé greið, og jafnvel fá sér smá kaffi til að auka einbeitinguna og breyta hvað kom upp á teningunum.

Ef flugvélin hallar of mikið og rís of hratt, fer framhjá flugvellinum, eða rekst á aðra flugvél, þá tapið þið spilinu… og leyfinu… og líklega lífinu.

Frá Montreal til Tokýó; hver flugvöllur er með mismunandi áskoranir. Gætið að vindhviðum því þetta gæti orðið höst ferð.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2025 Geek Media Awards Family Game of the Year – Sigurvegari
  • 2024 Spiel des Jahres – Sigurvegari
  • 2024 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game – Sigurvegari
  • 2024 Gra Roku Best Two Player Game – Sigurvegari
  • 2023 Swiss Gamers Award – Tilnefning
  • 2023 Origins Awards Best Cooperative Game – Sigurvegari
  • 2023 Meeples Choice Award – Sigurvegari
  • 2023 Lys Initié – Úrslit
  • 2023 Golden Geek Most Innovative Board Game – Tilnefning
  • 2023 Golden Geek Medium Game of the Year – Tilnefning
  • 2023 Golden Geek Best Thematic Board Game – Tilnefning
  • 2023 Golden Geek Best Cooperative Game – Sigurvegari
  • 2023 Golden Geek Best 2-Player Board Game – Sigurvegari
  • 2023 Board Game Quest Awards Best Cooperative Game – Sigurvegari
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Sky Team”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa