Slambo! er spil þar sem þið þurfið að vanda valið við að spila út spilum sem þið hafið á hendi, og eruð að reyna að neyða andstæðinginn til að fara yfir tíu eða undir núll svo þið fáið SLAMBO! Haltu jafnvægi eða einhver slammar þig!
Hvert spil sem þú spilar út hækkar eða lækkar jafnvægið með tölunni sem á því er. Blá spil hækka og rauð spil lækka. Getur þú hangið inni nógu lengi til að sigra?








Umsagnir
Engar umsagnir komnar