Skoðað: 32
Soma kubburinn er þraut sem er sett saman úr sjö mismunandi trékubbum. Markmiðið er að setja kubbana saman í einn þrívíðan tening. Það eru 240 þekktar leiðir til að leysa þrautina.
Hægt er að mynda fjöldann allan af öðrum formum líka með kubbunum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar