Nett ferðaútgáfa af Sounds Fishy (með sömu spurningum og í stóru útgáfunni, fyrir 4-8 leikmenn).
Sounds Fishy er blekkingar- og spurningaspil þar sem þú þarft ekki að vita neitt til að vinna, þú bara skáldar svörin! Minnir pínku á Fimbulfamb.
Ef þið viljið hleypa sköpunargleðinni út að leika, læra furðulegar staðreyndir, og vera svolítið lúmsk, þá ættuð þið að prófa Sounds Fishy.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar