Spots er létt og þægilegt spil sem reynir á heppnina. Þegar þú átt leik, þá kastar þú teningunum og setur þá á hundaspjöld. Teningar sem þú getur ekki notað verða grafnir í garðinum þínum. Ef þú grefur of marga teninga, þá springur þú. Ef þú klárar 6 hunda, þá sigrar þú!
Spots
5.250 kr.
Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 1-4
Spilatími: 25-30 mín.
Höfundur: Alex Hague, Jon Perry, Justin Vickers
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Skoðað: 263
Aldur | |
---|---|
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi leikmanna | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Útgáfuár | |
Útgefandi | |
Spilatími |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar