Skoðað: 262
Spots er létt og þægilegt spil sem reynir á heppnina. Þegar þú átt leik, þá kastar þú teningunum og setur þá á hundaspjöld. Teningar sem þú getur ekki notað verða grafnir í garðinum þínum. Ef þú grefur of marga teninga, þá springur þú. Ef þú klárar 6 hunda, þá sigrar þú!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar