Íbúar Trefelick eru fölir af skelfingu. Hinn ógurlegi dreki Balasar hefur stolið fjársjóði bæjarins og falið hann í helli sínum. Spy Guy ferðast til heims sem er fullur af göldrum og töfraskepnum til að finna helli hins mikla dreka og endurheimta fjársjóðinn. En það er létt að finna hellinn og ná í fjársjóðinn. Það er miklu erfiðara fyrir Spy Guy að komast aftur í bæinn áður en drekinn áttar sig á hvað hefur gerst og reynir að ná í hann aftur.
Spy Guy: Fantasy er samvinnuspil sem snýst um að hafa gott auga fyrir smáatriðum og að vinna saman. Þið leitið í sameiningu að vísbendingum á risavöxnu leikborðinu. Þeim fleiri sem þið finnið, þeim líklegra verður að þið náið í fjársjóðinn og komist undan drekanum.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar