Í Spy Guy: Paw Patrol eruð þið Kappi, leiðtogi Hvolpasveitarinnar, og leitið að Humdinger borgarstjóra, sem stal öllum peysum íbúa Ævintýraflóa og ætlar að rekja þær upp til að búa til stærsta garnhnött heims fyrir kettina sína. Finnið eins margar vísbendingar og þið getið á kortinu til að finna hinn lævísa bogarstjóra áður en hann sleppur.
Spy Guy er samvinnuspil sem reynir á athygligáfuna og samvinnu á milli leikmanna. Ef þið náið borgarstjóranum, þá sigrið þið spilið!







Umsagnir
Engar umsagnir komnar