Súper Mega skemmtilegt spil sem reynir á heppnina og svolítið af kænsku. Eins og í bingó, þá birtist ein og ein tala, og þið krossið þær út af spjöldunum ykkar. Ef þið klárið röð eða dálk, þá getið þið fengið bónus sem gerir ykkur kleift að krossa út enn fleiri tölur og hækka skorið ykkar. Allir spila í einu, svo það er ekki eftir neinu(m) að bíða 😀
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2022 Mensa – Meðmæli
- 2021 Cardboard Republic Socializer Laurel – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar