Skoðað: 38
Sömu viðartaflmenn, en órafrænir, og þeir sem notaðir eru í hina vinsælu rafrænu útgáfu frá DGT. Tvær drottningar fylgja með hvorum lit. Henta fyrir mót sem vilja hafa eins menn á órafrænu og rafrænu borðunum, en eru líka fallegir á hvaða heimili eða skákklúbb sem er.
Tvöfalt þyngdir menn með 95 mm háan kóng.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar