Skoðað: 59
Vandað taflsett (eða skáksett, ef þú vilt) í keppnisstærð (e. Tournament) með þyngdum taflmönnum úr schima-viði, með filtbotni. Borðið er úr ösp, lagt hnotu. Mennirnir koma í fallegri, vandaðri viðaröskju með filti að innan sem tekur á móti mönnunum.
- Stærð á borðinu: 500 x 500 x 12 mm
Umsagnir
Engar umsagnir komnar