Skoðað: 99
Tournament settin eru þau einu sem eru metin sem atvinnumannasett. Þetta er minnsta gerðin af slíku. Með því fylgja Staunton No 5 taflmenn úr agnbeyki.
- Þyngd, samtals: 2 kg
- Hæð kóngs: 90 mm
- Stærð á borðinu: 480 x 240 x 50 mm
- Efniviður manna: Agnbeyki
- Efniviður borðsins: Beyki, birki, mahóní og garðahlynur
Umsagnir
Engar umsagnir komnar