Skoðað: 172
Staunton taflmennirnir eru þeir einu sem standast reglurnar og má nota í skákmótum. Allir mennirnir eru viktaðir og pússaðir. Stærð manna er samkvæmt Saunton No. 4. Borðið er hægt að fella saman, og er það lagt með mahóní og garðahlyn. Innan í borðinu eru lagleg hólf fyrir mennina.
- Þyngd, samtals: 1.8 kg
- Hæð kóngs: 80 mm
- Stærð á borðinu: 420 x 210 x 50 mm
- Efniviður manna: Agnbeyki
- Efniviður borðsins: Mahóní og garðahlynur
Umsagnir
Engar umsagnir komnar