Terra Nova er einfölduð útgáfa af kænskuspilinu Terra Mystica. Í þessu spili eru allt að fjórir leikmenn að stjórna einni af tíu fylkingum, sem hver hefur mismunandi hæfileika. Keppið á móti hvert öðru í að rannsaka ný landsvæði í friðsamlegri samkeppni, byggja byggingar, og að ná ákveðnum markmiðum frá umferð til umferðar. Notaðu hæfileika fylkingar þinnar á klókan hátt til að stjórna stærsta svæðinu þegar spilinu lýkur og kláraðu með sem flest stig.
Terra Nova
11.250 kr.
Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 60-90 mín.
Höfundur: Andreas Faul
Availability: Aðeins 1 eftir
Umsagnir
Engar umsagnir komnar