Skoðað: 54
Fljót! Nefndu eitthvað sem þú finnur í verkfærakistunni. Ef þú sagðir “hamar”, þá hittir þú naglann á höfuðið í That’s it! sem er hratt og fjörugt partíspil. Dragið spil, og leikmenn keppast svo um að kalla orð þar til einhver segir það sem er skrifað á spilið. Ef þú giskar oftast á rétta orðið, þá vinnur þú! Til hamingju!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar