Skoðað: 269
Í spilinu eru 250 spurningar (á ensku) sem eru hannaðar til að komast að því hve vel þið þekkist í vinahópnum. Í kassanum eru líka 6 afþurrkanleg spjöld til að skrifa á, 6 tússpennar, og 6 klútar til að strjúka af með.
Þið svarið spurningunum í leyni á spjöldin, og sýnið svo svörin til að fá stig fyrir eins svör. Þetta er eins og Newlywed Game, nema fyrir vini.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar