Skoðað: 37
The Game: Extreme er samvinnuspil, svipað The Game þar sem leikmenn vinna saman að því að losa sig við öll spilin í stokknum í fjóra frákastbunka.
Í The Game Extreme eru hins vegar 28 leiðbeiningar á spilunum sjálfum, sem hafa áhrif á spilið á meðan þau eru í umferð. Þetta þyngir spilið og gerir enn erfiðara að klára það.
Sigurlaug –
Virkilega skemmtilegt spil í upphafi spilakvölds til að koma manni í gang. Einfaldar leikreglur og fljótlegt að útskýra.