The Girls Night Drinking Game er partíspil fyrir stelpurnar, hvort sem það er heimapartí eða á leiðinni út á lífið. Skemmtið ykkur, og fáið ykkur sopa af uppáhaldsdrykknum ykkar, á meðan þið kynnist hópnum betur. Spilin í kassanum fá ykkur til að skiptast á sögum, gera létt grín að hver annarri, og eiga góðan hlátur saman.
Spilið gæti varla verið einfaldara: Hópið ykkur saman, hellið ykkur í glas, og dragið eitt spil. Ef spilið gæti átt við þig, þá tekur þú sopa. Dæmi um spil eru: Take a sip if… “you’ve ever given yourself a haircut”, “you aren’t wearing a bra”, or “you’ve ever blocked an ex from an app”. Spilið er á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar