The Quacks of Quedlinburg: The Duel

4.650 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 45-60 mín.
Höfundur: Wolfgang Warsch

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: SCH8492 Flokkur: Merki:
Skoðað: 199

Það er alltaf eitthvað í gangi á líflegum markaði Quedlinburg. Tveir skottulæknar eru kjarninn í því öllu. Þeir laða að sér lýðinn með stórkostlegri snákaolíu og skemmtilegheitum.

Spilið kallar á fullkomna einbeitingu beggja keppenda, því hver hreyfing mun hafa áhrif á andstæðinginn. Markmiðið er að laða eins marga sjúklinga til þín og þú getur, því hver sjúklingur sem þú meðhöndlar mun auka við orðspor þitt í Gildi Skottulækna.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “The Quacks of Quedlinburg: The Duel”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;