The Voting Game er partýspil sem varpar ljósi á stórskemmtilegan sannleikann um vináttuna í hópnum. Í hverri umferðkjósið þið það ykkar sem núverandi spurning lýsir best. Teljið atkvæðin og sjáið sannleikann um vináttuna ykkar afhjúpast.
Spilið með nýjum og gömlum vinum, og búið ykkur undir að uppgötva hluti sem þið vissuð ekki um hvert annað — og ykkur sjálf! Það er hægt að sigra í spilinu, en það er ekki aðalatriðið.






Umsagnir
Engar umsagnir komnar