Spil um sjaldgæfa, óvenjulega og forvitnilega hluti.
Allir hafa gaman af því að uppgötva litla, dýrmæta hluti á ströndinni, á stígum og úti í náttúrunni, en nokkrir hafa þann sérstaka hæfileika að safna þessum hlutum í áhugavert safn. Farið út og uppgötvið áhugaverða hluti, safnið þeim í allskonar-skápinn ykkar, og búið til dásamlegt safn af áhugaverðum hlutum.
Markmið spilsins er að safna hlutum og skora sem flest stig eð því að búa til besta allskonar-skápinn. Í hverri umferð ferðist þið að heiman og finnið smáhluti og glingur til að bæta í safnið. Fyrir það skorið þið stig fyrir sett af svipuðum hlutum, ólíkum, og allskonar öðruvísi samsetningar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar