Skoðað: 99
Nýtt Ticket to Ride spil. Ticket to Ride – Þýskaland er grunnspil og þarf því ekki að eiga eitthvað annað með því. Leikmenn reyna að ná leiðum sem gefur þeim farþega í þeim litum sem þeir eru að safna.
Eitt af vinsælustu spilunum í mjög sniðugri útgáfu.
Eyrún Halla Kristjánsdóttir –
Skemmtileg breyting á hinum klassíska Ticket to ride að hafa farþega sem að er safnað saman á milli áfangastaða og getur breytt stigagjöfinni í lokin. Kom skemmtilega á óvart þessi breyting auk þess sem alltaf er gaman að fá ný landakort til að ferðast um nýja staði.