Velkomin á norðurslóðir! Á meðan þið ferðist um Finnland, Svíþjóð, Noreg og Danmörku, þá munuð þið kynnast fallegustu stöðum Norðurlandanna. Slakið á í umstangi hafnarborganna, eða leyfið dásamlegum fjörðunum að heilla ykkur. Byggið lestarkerfi um skóga, sveitir, og fjöll sem einkenna svæðið. Komið upp ferjulínum á milli Turku eyjaklasans og hinnar litríku Bergen.
Ticket to Ride: Northern Lights er grunnspil í Ticket to Ride seríunni. Það er hannað fyrir 2-5 leikmenn og kynni rtil sögunnar mismunandi endabónusa — 4 af 11 eru valdir í hverju spili, svo nú munu sum spil verðlauna til dæmis lengstu leiðina, en önnur munu gefa þér stig fyrir að eiga lestir eftir þegar spilinu lýkur.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar