Tinni er í fríi um borð í skemmtiferðaskipi þegar hann er handtekinn vegna eiturlyfjasmygls. Byrjar þá ævintýri um eyðimerkur Egyptalands til gróðursælla skóga Indlands. Það er í þessari bók sem Tinni hittir í fyrsta skipti Skafta og Skapta, og erkifjanda sinn Rassópúlos.
Tinni: Vindlar faraós
3.150 kr.
Ný kiljuútgáfa í fullri stærð af Tinnabókunum!






Umsagnir
Engar umsagnir komnar