Skoðað: 25
Í Tokyo Metro eru leikmenn fjárfestar sem eru að byggja upp stöðvar út um Tokyo, braska með lestarleiðir og koma upp sameiginlegu neti sem margir hagnast á. Kjarninn í spilinu er byggður á vinnumanna-gangverki sem gefur þrjá möguleika:
- Ganga um og ferðast um í lestum um Metro kortið, til að byggja nýjar stöðvar á klókum stöðum sem gefa tekjur þegar lestin fer þar hjá.
- Fjárfesta í lestarleiðum, annað hvort með því að kaupa hlutabréf og gerast hluthafi í leiðinni, eða braska með lestarleiðir sem þú átt ekki hlut í og mögulega tvöfalda hagnaðinn.
- Bæta við aðgerðum með því að kaupa fleiri aðgerðardiska, kaupa aðgerðardiska sem hefur verið fleygt, eða fá merkla fyrir sérstaka notkun.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2019 Goblin Magnifico Nominee
Umsagnir
Engar umsagnir komnar