Tréþraut: Game of life

3.650 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 1 leikmaður
Spilatími: 10 mínútur

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.

Vörunúmer: PHI6215 Flokkur:

Þessi forna þraut á uppruna sinn í Kína. Þrautin er samansett úr þrettán mismunandi kubbum. Hægt er að púsla þeim öllum í ferning. Sagan segir að það taki heila ævi að finna allar leiðirnar til að púsla þessu saman, og hefur það því fengið heitið „Spil Lífsins“ (e. The Game of Life). Þannig að það er markmið spilsins að finna eins margar útfærslur af ferningum og hægt er. Einnig er hægt að búa til tvívíðar myndir, og þá þarf ekki alla kubbana til að búa til hverja mynd. Það má ekki láta kubbana standa, né láta þá liggja á hver öðrum. Dæmin sem fylgja með sýna aðeins nokkra möguleika af samsetningum. Með smá hæfileikum og þolinmæði er hægt að setja saman sínar eigin myndir og fígúrur.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Tréþraut: Game of life”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa