Skoðað: 229
Skemmtileg útgáfa af Trivial Pursuit fyrir aðdáendur Doctor Who. Inniheldur 600 spurningar um alla 13 doktorana, félaga þeirra, staðsetningar og verur sem birtast í þessu sívinsæla sjónvarpsefni.
Spilið þarfnast ekki leikborðs og kemur í litlum kökusneiðarkassa.
Athugið að spurningarnar eru á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar