Í Dal víkinganna (e. Valley of the vikings) er hin árlega tunnukeila að hefjast. Nú mun reyna á hugrekki, hæfileika og áhættu þegar leikmenn nota kúluna til að fella réttu tunnurnar, og koma víkingnum sínum fyrir á góðum stað á bryggjunni. En leikmaðurinn sem gengur of langt fer út af bryggjunni og út í sjó, og kemur heim tómhentur. Leikmaðurinn sem fær mest gull sigrar spilið.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2019 Kinderspiel des Jahres – Sigurvegari
https://youtu.be/vr-762Fe3Bg
Sigridur B –
Skemmtilegt fjölskyldu spil. Vorum smà stund að fatta reglurnar en þegar það var komið þà var einfalt að spila og safna gullpeningum.