Fjöldi púsla | |
---|---|
Útgefandi | |
Aldur |
Vintage tea party (500 bita)
3.470 kr.
Fjöldi púsla: 500
Stærð: 49x36cm
Útgefandi: Ravensburger
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
1 umsögn um Vintage tea party (500 bita)
You must be logged in to post a review.
Margrét –
Auðleyst og fallegt púsluspil, tilvalin gjöf fyrir þær frænkur þínar sem eru annaðhvort undir 13 ára aldri eða komnar yfir sextugt.
Sumir myndu ef til vill kalla þessa mynd “væmna”. “Allt of bleika,” jafnvel. “Svo sykursæta að það jaðrar við að maður kúgist,” hugsanlega.
Við þann aðila myndi ég segja: “Slakaðu á, maður, þetta er bara púsl. Gjörðu svo vel, hér er bolli af heitu tei. Setjumst nú saman og reynum að klára rammann.”