Skoðað: 144
Af hverju gefa vínflösku að gjöf, þegar þú getur gefið svo mikið meira? Pakkaðu flöskunni í þessa glæsilegu og vönduðu þraut, og gefðu skemmtun í leiðinni. Það er ekki hægt að opna flöskuna fyrr en þrautin hefur verið leyst.
Hentar flöskum allt að 90mm í þvermál. Flaskan fylgir ekki með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar