Wandering Towers

9.350 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Michael Kiesling, Wolfgang Kramer

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: CAS-ABTOW01 Flokkur: Merki:
Skoðað: 202

Á hverju ári keppa útskriftarnemar í Ravenrealm galdraskólanum til að sýna hæfni þeirra í göldrum. Í lokaprófinu þurfa galdramenn hvers bekkjar að mæta að hinu goðsagnakennda Ravenskeep… en allir ýttu því á undan sér til að læra nýja galdra. Svo eru þeir að auki búnir með öll töfraseyðin sín! Þeir geta ekki mætt óundirbúnir með tómar flöskur!

Hjálpið galdramönnunum að komast til Ravenkeep eins fljótt og hægt er. Með töfrum sínum geta þeir jafnvel hreyft heilu turnana sem þeir standa á til að auðvelda ferðina! En hvernig geta þeir fyllt á flöskurnar? Jæja, hér er leyndarmál fyrir ykkur: Með því að leiða galdramenn í gildru, þá getið þið náð smá af kröftum þeirra í flösku…

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2024 Mensa Select – Sigurvegari
  • 2023 Speelgoed van het Jaar Family Games (12 years and older) – Sigurvegari
  • 2023 Speelgoed van het Jaar Family Games (12 years and older) Popular Choice – Sigurvegari
  • 2023 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game – Sigurvegari
  • 2023 JUGuinho Families Game of the Year – Sigurvegari
  • 2023 Gouden Ludo Best Family Game – Sigurvegari
  • 2023 Board Game Quest Awards Best Family Game – Sigurvegari
  • 2022 Tric Trac Famille – Tilnefning
  • 2022 Graf Ludo Best Family Game Graphics – Tilnefning
Karfa

Millisamtala: 3.290 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;