Skoðað: 40
Þetta spil hvetur krakka til að þekkja svipbrigði og para það saman við líkamlegar og tilfinningalegar aðstæður sem vekja þessa líðan.
Watch this Face hjálpar börnum að skilja og tengjast heiminum í kringum sig.
Í kassanum eru 48 spjöld – 24 pör.
Frábært spil til fyrir sérkennara, iðjuþjálfa o.fl. að nota.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar