Teningakapp yfir hafið! Risavaxnir vatnadrekar rísa úr djúpinu og synda í Drekaflóa til að verpa gulleggjunum sínum. Með klókindum og smá heppni með teninginn getur þú hjálpað vatnadrekunum á áfangastað eins hratt og hægt er. En gætið ykkar á hættulegum hákörlunum! Það ykkar sem á drekann sem fyrstur kemst í flóann sigrar.
Water Dragons er fjölskylduspil fyrir fjölskyldur með 5 ára og eldri börn. Fyrir utan að vera skemmtilegt, þá þjálfar spilið talningu, kænsku, og samskipti.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar