Skoðað: 28
Welcome to the Dungeon er spil fyrir þá sem elska að taka sénsa eða leiða aðra í gildru. 2-4 leikmenn skiptast á að bæta hættum í dýflissuna eða fjarlægja þær en þá skemmist einhver búnaður sem hetjan hefur.
Að lokum þarf einhver leikmaður að spila hetjuna og reyna að komast í gegnum dýflissuna og þá skiptir öllu máli að vita hvað er þar.
Sigurjón Magnússon –
Mjög hratt og skemmtilegt spil sem tekur ekki langan tíma og virkar því fínt sem upphitunarspil fyrir spilakvöldiđ
Saga –
Mjög skemmtilegt spil, sérstaklega ef spilað 4 eða fleiri. Samvinnuspil en samt getur þú spilað á eigin forsendum og spilað gegn öðrum en átt þá alltaf hættu á að það lendi í bakið á þér. Til að byrja með getur tekið smá tíma að læra á spilið.