What the Cup!?

4.950 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 10-20 mín.

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: TOP-PA008 Flokkur: Merki:
Skoðað: 144

What The Cup!? er spil sem felur í sér heppni og lygar, því þú þarf að gera hvað sem þarf til að enda með hæsta eða lægsta teninginn.

Eyðileggðu fyrir andstæðingunum með því að breyta markmiðinu, eða notaðu spil til að njósna, skipta, endurkasta, eða sýna tening.

Veðjaðu flísum til að stækka pottinn eða blekkja leið þína til sigurs. Er sigurinn í bollanum þínum?

Í What the Cup!? er hvert ykkar með 12 hliða tening sem þið felið undir bolla sem þið hristið og kíkið undir til að sjá hvað kom á teninginn. Umferðin hefst með því að draga spil úr bunkanum (njósna, skipta, endurkasta, og sýna) eða velja að snúa Hæsta/Lægsta flísinni.

Svona heldur þetta áfram hringinn í kringum borðið þar til Lokaspilið birstist í bunkanum. Þá sigrar það ykkar umferðina sem er með annað hvort hæsta eða lægsta (fer eftir flísinni) gildið á teningnum sínum.

Teningarnir ljúga ekki… en þú getur reynt það.

Karfa
;