Skoðað: 124
Wingspan Nesting Box er flokkunar- og geymslukassi fyrir allt Wingspan efni sem þú átt og getur eignast, í plasti eða ekki (e. sleeved). Kassinn hentar fyrir allt sem hefur verið, og verður hannað fyrir spilið.
Athugið: Hvorki Wingspan sjálft, né nein viðbótanna fylgir með kassanum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar